Hvort viltu samtryggingu eða einkatryggingu?
02.10.2003
Birtist í Fréttablaðinu 30.09.2003Fyrir fáeinum dögum birtist mjög athyglisverð frétt í fjömiðlum. Í ljós kom að meira en helmingur þjóðarinnar á aldrinum 16 til 75 ára hefur keypt líftryggingu og um 40% hafa keypt sjúkdómatryggingu.