
Vonandi eins og dauð rolla
22.05.2003
Einu sinni var sagt um breskan stjónmálamann að hann væri álíka spennandi og dauð rolla. Þessi samlíking kom upp í hugann þegar sagt var frá þeim „stórfenglegu tíðndum“ að ríkisstjórnin sæti sennilega óbreytt áfram, að því undanskildu að Davíð Oddsson hætti sem forsætisráðherra undir lok næsta árs.