Fara í efni

Greinar

Halldór taki sjálfan sig á orðinu

Formaður Framsóknarflokksins og utanríkisráðherra, Halldór Ásgrímsson, flutti ræðu á Hólahátíð um síðustu helgi.

Björgólfur sýnir Kjarval

  Að öllu leyti þykir mér koma fram meiri ábyrgð í afstöðu Björgólfs Guðmundssonar, formanns bankaráðs og jafnframt eins af aðaleigendum Landsbankans, en á sínum tíma kom fram hjá bankamálaráðherranum Valgerði Sverrisdóttur.

Davíð lætur engan ósnortinn

Davíð Oddsson, forsætisráðherra hefur greinilega ekki látið lesendur þessarar síðu ósnortna þegar hann birtist á sjónvarpsskjánum til að lýsa sigrum sýnum á vettvangi alþjóðastjórnmála, sbr.

Hvers vegna fáum við ekki að heyra sannleikann?

  Í mánudagsblaði Morgunblaðsins er viðtal við Eamonn Butler, framkvæmdastjóra Adam Smith Institute í London. Hann var hér í boði Verslunarráðs Íslands til að sýna fram á ágæti einkavæðingar.

Verslunarráðið vísar veginn

Því miður hafði ég ekki tök á að hlusta á fyrirlesara Verslunarráðs Íslands og Bresk- íslenska verslunarráðsins, sem flutti Íslendingum boðskap sinn í síðustu viku.

Aðalatriði í hermáli

Í morgunfréttum fengum við að heyra niðurstöðuna, alla vega til bráðabirgða. Herflugvélarnar verða hér áfram.

Réttindabarátta samkynhneigðra

Hinsegin dagar eru að verða fastur liður í sumardagskrá landsmanna og mælast vel fyrir. Í litskrúðugri fjöldagöngu skemmtir fólk sér og sýnir jafnframt hug sinn til mannréttindabaráttu samkynhneigðra.

Jöfnuður skiptir máli

Morgunblaðið á lof skilið fyrir að birta athyglisverðar erlendar greinar sem varpa ljósi á málefni líðandi stundar.

LÍU krefst réttlætis

Sjónvarpsfréttir laugardaginn 9. ágúst árið 2003 eiga eftir að verða mörgum eftirminnilegar. Þetta var fréttatíminn, sem formaður LÍÚ gerði þjóðina endanlega kjaftstopp.

Minnst spilling á Íslandi í öllum heiminum?

Ríkisútvarpið hefur tekið upp þá nýbreytni að heyra skoðanir stjórnmálamanna í yngri kantinum í Speglinum að loknum fréttum tiltekna daga vikunnar.