Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir var Fjallkonan á Ausaturvelli í dag og fórst það frábærlega vel úr hendi. Ljóðið sem hún flutti var heldur ekki af verri endanum.
Eftirminnileg er kvöldstundin við Flóaáveitu að Brúnastöðum í Flóa 1. júní síðastliðinn. Þá var opnaður var nýr vegur að flóðgátt áveitunnar að viðstöddu miklu fjölmenni, sennilega á fimmta hundrað manns.
Undirritaður opnaði sýningu í tengslum við ráðstefnuna að viðstöddum Hreini Haraldssyni vegamálastjóra og tveimur fyrrverandi vegamálastjórum, þeim Helga Hallgrímssyni og Jóni Rögnvaldssyni ásamt Helgu Þórhallsdóttur.. . Í dag hófst í Reykjavík ráðstefna Norræna vegasambandsins, NVF.
Birtist á Smugunni 09.06.12.. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn hafa fullan rétt til að gagnrýna allt það sem úrskeiðis fer hjá núverandi ríkisstjórn og stjórnarmeirihluta.
Birtist í Sunnudagsmogganum 09.06.12.. Í Sovétríkjunum gömlu nutu svokallaðir hugmyndafræðingar mikils álits. Aðalhugmyndafræðingur Kommúnistaflokksins hafði lykilstöðu í kerfinu.
Adolf Guðmundsson, formaður LÍU, sagði í dag að ef breytingar yrðu gerðar á fiskveiðistjórnunarkefinu vildi hann „ ekkert segja um hvort flotinn verði kyrrsettur en það eru allir möguleikar á því!" . . Annar forsvarsmaður LÍÚ sagði fyrir fáeinum dögum að sér fyndist koma til greina að fá erlendan sáttasemjara til að miðla málum á milli kvótahafa og meirihlutans á Alþingi varðandi skipulag og skattlagningu í sjávarútvegi.
Fréttablaðið 6.6.12. Bygging nýs fangelsis á Hólmsheiði mun marka tímamót í sögu fangelsismála á Íslandi. Síðasta sérsmíðaða fangelsið á Íslandi, Hegningarhúsið við Skólavörðustíg, var reist og tekið í gagnið árið 1875, fyrir tæplega 140 árum síðan.