
FUNDAÐ OG FRÆÐST Á KÝPUR
27.07.2012
Ráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins svo og ráðherrar ríkjanna sem aðild eiga að Evrópskra efnahagssvæðinu - Íslands, Noregs og Liechtenstein - koma reglulega saman til að ráða ráðum sínum í aðskiljanlegum málaflokkum í því ríki sambandsins sem hverju sinni fer þar með formennsku.