Sjaldan hef ég upplifað eins magnþrunginn fréttamannafund og þann sem haldinn var í Innanríkisráðuneytinu í gær þegar kynnt var skýrsla um svökölluð Guðmundar- og Geirfinnsmál sem unnin var undir formennsku Arndísar Soffíu Sigurðardóttur, lögfræðings og lögreglukonu.
Helgarpistill fyrir Morgunblaðið 24.03.13.. Bruno Kaufmann heitir maður. Hann er Svisslendingur að uppruna og hefur sérhæft sig í öllu sem lýtur að lýðræði.
Ólafur Þ. Stephensen, ritstjóri Fréttablaðsins slítur orð mín úr samhengi í leiðara sínum sl. föstudag. Tilefnið er grein sem ég hafði skrifað í blaðið daginn áður um ummæli lögreglustjórans á höfðuborgarsvæðinu um rannsóknarheimildir lögreglu og uppslátt blaðsins um þau.
Birtist í Fréttablaðinu 21.03.13.. Hið gamalgróna félag Varðberg, sem lét mjög til sín taka á kaldastríðs-tímanum, fundaði í Þjóðminjasafninu í vikunni sem leið.
Í gær barst mér í Innanríkisráðuneytið bréf frá 110 einstaklingum og samtökum víðsvegar um heiminn þar sem lýst er yfir stuðningi við mögulegar aðgerðir til að sporna gegn ofbeldisfullu klámi.
Aftur eru málefni Reykjavíkurflugvallar í brennidepli. Allar götur frá því ég kom í samgönguráðuneytið, síðar innanríkisráðuneytið, sem hefur með flugsamgöngur að gera, haustið 2010 hef ég beitt mér fyrir því að fá lausn í „flugvallarmálið".