Fara í efni

Greinar

MBL- HAUSINN

BEINT OG MILLILIÐALAUST

Birtist í Morgunblaðinu 28.10.12.. Ágætur maður sagði einhverju sinni að hann hefði mikla trú á beinu lýðræði með einni undantekningu þó: Þjóðin virtist ófær um að kjósa til þings og sveitarstjórna.
MBL -- HAUSINN

SKÝRARI REGLUR UM RANNSÓKNARHEIMILDIR LÖGREGLU

Birtist í Morgunblaðinu 27.10.12.. Alþingi hefur nú fengið til meðferðar lagafrumvarp mitt til breytingar á lögum um meðferð sakamála.
Frettablaðið

SIÐMENNT EN EKKI KÁRAHNJÚKAR

Birtist í Fréttablaðinu 25.10.12.. Sagt hefur verið í mín eyru að það komi úr hörðustu átt þegar ég vilji að almennt gildi það um mál sem fyrir Alþingi eru lögð, að þau komi til atkvæðagreiðslu.
Eyjan á balli

BALLIÐ Á EYJUNNI

Eyjan.is er skemmtilegt heiti á vefmiðli. Eyja getur verið stór. En líka agnarsmá - nánast á mörkum eyju og skers.
kosn okt 2012 I

SKÝRAR VÍSBENDINGAR

Í nýafstaðinni þjóðaratkvæðagreiðslu komu fram skýrar vísbendingar um almannavilja varðandi stjórnarskrárbreytingar.
Gail Dines

KLÁMIÐNAÐURINN: ÓGN VIÐ ALMANNAHEILL

Dr. Gail Dines, prófessor frá Boston, er komin til Íslands að hræra upp í okkur út af klámi og þeim áhrifum sem það hefur á líf okkar og menningu - sérstaklega yngstu kynslóðarinnar.
MBL -- HAUSINN

VAXTARVERKIR UMRÆÐUNNAR

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 14.10.12.. Fyrir tveimur árum, nánast upp á dag, efndi þáverandi dómsmála- og mannréttindaráðuneyti til samráðsfundar um meðferð nauðgunarmála í réttarkerfinu.
BB II Giff

RÉTT HJÁ BIRNI! - LÍKA RANGT!

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, skrifar pistil um helgina sem gefur ágæta innsýn í pólitískan þankagang sem mikilvægt er að verði heyrinkunnur í þeirri almennu umræðu sem nú fer fram um rannsóknarheimildir lögreglunnar.
LOGGAN 3

ÁBYRGÐ OKKAR ALLRA

Við fáum nú þær fréttir að lögreglan hafi gert áhlaup á stöðvar samtaka sem grunuð eru um að stunda brotastarfsemi en tilefnið hafi verið vísbendingar um að þau hafi haft í hótunum við lögreglumenn og fjölskyldur þeirra.
Mannrettindastofnun fundur okt 12

MANNRÉTTINDIN OG TUNGUMÁL SÉRFRÆÐINNAR

Á fimmtudag efndi Innanríkisráðuneytið til opinnar málstofu um það hvernig við ættum að bregðast við ábendingum erlendis frá þess efnis að okki beri að stofna óháða og sjálfstæða stofnun til að veita stjórnvöldum aðhald í mannréttindamálum.