
BEINT OG MILLILIÐALAUST
29.10.2012
Birtist í Morgunblaðinu 28.10.12.. Ágætur maður sagði einhverju sinni að hann hefði mikla trú á beinu lýðræði með einni undantekningu þó: Þjóðin virtist ófær um að kjósa til þings og sveitarstjórna.