GOTT FYRIR EES EÐA GOTT FYRIR ÍSLAND?
04.05.2013
Eftir að fjölmiðlar fóru að fjalla um nýja reglugerð sem ég setti og takamarkar heimildir þegna á EES svæðinu til landakaupa á Íslandi tóku strax að berast viðbrögð. Þau skiptust í tvö horn.