Fara í efni

Greinar

Þór Saari

HVERNIG VÆRI AÐ HAFA ÞAÐ SEM SANNARA REYNIST?

Í gær  flutti ég ræðu á Alþingi um stjórnarskrármálið þar sem ég skýrði afstöðu mína. Það hef ég gert áður bæði í ræðu og riti.
Flugvöllurinn

REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR OG HAGSMUNIR SAMFÉLAGSINS

Aftur eru málefni Reykjavíkurflugvallar í brennidepli. Allar götur frá því ég kom í samgönguráðuneytið, síðar innanríkisráðuneytið, sem hefur með flugsamgöngur að gera, haustið 2010 hef ég beitt mér fyrir því að fá lausn í „flugvallarmálið".
Vantraust og stjórnarskrá

AUÐVITAÐ GEF ÉG UPP AFSTÖÐU!

Í fjölmiðli sá ég einhvers staðar haft eftir mér að ég gefi ekkert upp varðandi afstöðu mína til nýrrar  stjórnarskrár.
SMUGAN - -  LÍTIL

FBI, WIKILEAKS OG ÍSLAND ENN TIL UMRÆÐU

Birtist á Smuginni 12.03.13.. Koma lögreglumanna frá bandarísku Alríkislögreglunni, FBI, í ágúst árið 2011 hefur að undanförnu verið í brennidepli umræðunnar, nú síðast vegna fyrirspurnar Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokks, um málið.
Bjort framtid XD

BJÖRT FRAMTÍÐ SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS

Nú í aðdraganda kosninga árið 2013 boðar Sjálfstæðisflokkurinn enn á ný einkavæðingu í heilbrigðisþjónustunni.
MBL  - Logo

AÐ TILBIÐJA KVIKMYNDAVÉL

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 10.03.13.. Í kosningum í mörgum ríkjum Bandaríkjanna tíðkast að gefa kjósendum kost á að taka afstöðu til aðskiljanlegra mála.
Fréttabladid haus

AÐ TRÚA Á NETIÐ

Birtist í Fréttablaðinu 28.02.13.. Tillögur sem nú eru til skoðunar í Innanríkisráðuneytinu og lúta að því að verja börnin okkar fyrir ágengni klámiðnaðarins hafa vakið athygli á heimsvísu.
hleranir

ÞÖRF Á SKÝRUM OG TAKMARKANDI REGLUM UM HLERANIR

Það er meira en að segja það að heimila hlerun á símasamtölum. Slíkt er er mikið inngrip í líf fólks - friðhelgi einkalífsins.
MBL

LÍSA

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 24.02.13.. Í ferð minni til Indlands í vikunni hitti ég Lísu. Það var í Kalkútta sem reyndar heitir nú Kolkatta.
DV

GRUNNSKÓLAR AÐ HÆTTI ALRÆÐISRÍKJA

Birtist í DV 22.02.13.. Í DV. sl. miðvikudag er að finna frétt undir yfirskriftinni: Klámbann „að hætti alræðisríkja".