Birtist á Smuginni 12.03.13.. Koma lögreglumanna frá bandarísku Alríkislögreglunni, FBI, í ágúst árið 2011 hefur að undanförnu verið í brennidepli umræðunnar, nú síðast vegna fyrirspurnar Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokks, um málið.
Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 10.03.13.. Í kosningum í mörgum ríkjum Bandaríkjanna tíðkast að gefa kjósendum kost á að taka afstöðu til aðskiljanlegra mála.
Birtist í Fréttablaðinu 28.02.13.. Tillögur sem nú eru til skoðunar í Innanríkisráðuneytinu og lúta að því að verja börnin okkar fyrir ágengni klámiðnaðarins hafa vakið athygli á heimsvísu.
Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 24.02.13.. Í ferð minni til Indlands í vikunni hitti ég Lísu. Það var í Kalkútta sem reyndar heitir nú Kolkatta.
Stjórnlagaráð vildi efla beint lýðræði. Því er ég hjartanlega sammála. Ég er að vísu ósáttur við þá tillögu Stjórnlagaráðs að heimila ekki þjóðinni að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu um skattamálefni eða þjóðréttarskuldbindingar.