
FJÖLMENNUM Á ÚTIFUND Í DAG!
19.11.2012
Í dag klukkan 17:00 verður efnt til mótmælafundar vegna voðaverkanna á Gaza fyrir framan sendiráð Bandaríkjanna á Laufásvegi.. Í tilkynningu frá Félaginu Ísland-Palestína segir að tilefni fundarins séu „grimmilegar árásir Ísraelshers og fjöldamorð þeirra á palestínskum borgurum á Gaza ströndinni...Bandaríkin eru í lykilstöðu til að stöðva blóðbaðið á Gaza.