OFBELDISKLÁM OG BÖRN
29.01.2013
Birtist í Fréttablaðinu 28.01.12.. Þegar ég hafði nýverið tekið við embætti dómsmála- og mannréttindaráðherra, síðar innanríkisráðherra, haustið 2010 stóð ráðuneytið fyrir samráði um meðferð nauðgunarmála í réttarvörslukerfinu.