Fara í efni

Greinar

MATREIÐSLA AÐ HÆTTI EYJUNNAR

MATREIÐSLA AÐ HÆTTI EYJUNNAR

Vefur Innanríkisráðuneytisins birti svör við spurningum Ríkisútvarpsins vegna ferðar minnar á ráðstefnu í Mexíkó.
RÍKISÚTVARPIÐ KOMIÐ Á RANNSÓKNARBUXUR?

RÍKISÚTVARPIÐ KOMIÐ Á RANNSÓKNARBUXUR?

Nýlega sótti ég ráðstefnu um samgöngumál í Mexíkó. Ráðstefnuna sótti ég ásamt starfsmönnum Vegagerðarinnar og einum starfsmanni Innanríkisráðuneytisins.
ÞINGMÁL Í BEINNI...

ÞINGMÁL Í BEINNI...

Eflaust finnast meirra spennandi útsendingar á veraldarvefnum en af fundi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis sem fram fór í dag.
MANNRÉTTINDI Á ÍSLANDI RÆDD Í GENF

MANNRÉTTINDI Á ÍSLANDI RÆDD Í GENF

Í dag lauk svokallaðri fyrirtöku Íslands um mannréttindi hjá Sameinuðu þjóðunum í Genf í Sviss en þar hefur Mannréttindaráð SÞ höfuðstöðvar sínar.
SÁTT ÞARF AÐ RÍKJA UM RÉTTARKERFIÐ

SÁTT ÞARF AÐ RÍKJA UM RÉTTARKERFIÐ

Eitt umdeildasta sakamál í íslenskri réttarsögu er án efa svokallað Geirfinns- og Guðmundarmál. Í vikunni bárust mér 1.190 udirskriftir með hvatningu um að málið yrði tekið upp að nýju.
VEIKLEIKI HRUNÁRANNA

VEIKLEIKI HRUNÁRANNA

Eitt má Björn Bjarnason, fyrrum dómsmálaráðherra, eiga. Hann er alltaf líkur sjálfum sér og sennilega sá maður sem hann helst langar til að vera; óhagganlegur í gömlum tíma.
HIS MASTERS VOICE

HIS MASTERS VOICE

Styrmir Gunnarsson virðist óðum að jafna sig á samviskubiti sínu yfir þátttöku í hinu "ógeðslega þjóðfélagi", sem hann nefndi svo í rannsóknarskýrslu Alþingis, og skrifar grein á Evrópuvaktina sem minnir á gamla takta.
SAMGÖNGUÞING Í MEXÍKÓ

SAMGÖNGUÞING Í MEXÍKÓ

Í dag lýkur í Mexíkó ráðstefnu World Road Association í Mexíkó. Einn fulltrúi sækir ráðstefnuna auk mín fyrir hönd Innanríkisráðuneytisins, en auk okkar eru hér fulltrúar Vegagerðarinnar.
HOUSTON EÐA AMSTERDAM EÐA ...

HOUSTON EÐA AMSTERDAM EÐA ...

Í vikunni var undirritað samkomulag um að efla almenningssamgöngur á þéttbýlissvæðinu á suðvestur- horninu. Samkomulagið sem ríki og sveitarfélög á svæðinu standa að er tilraunaverkefni til tíu ára.
SAMRÆÐA BETRI EN SAMRÆÐULEYSI

SAMRÆÐA BETRI EN SAMRÆÐULEYSI

Gott er til þess að vita að blóðið rennur enn í Íslendingum eins og fram kom á fundum mínum í Bjarkarlundi og á Patreksfirði í Vesturbyggð í gær.