
MÆTTI NÚBÓ EIGA?
12.11.2012
Birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins 11.11.12.. Það sem var rétt í gær er ekki endilega rétt í dag. Í gær þótti rétt að fela einkafyrirtæki í eigu bankanna að annast rafræn auðkenni og vildu sumir að það fyrirtæki tæki jafnvel að sér öll rafræn auðkenni á vegum hins opinbera, alla vega drjúgan hluta.