
LAGFÆRUM BROTALAMIR
21.01.2013
Málefni hælisleitenda hafa verið til umræðu að undanförnu. Margoft hefur komið fram að of langur tími líður frá því hælisleitendur koma til landsins og þar til niðurstaða fæst varðandi umsókn þeirra.