
UM SÉRHAGSMUNI OG ALMANNAHAGSMUNI
08.04.2013
Helgarpistill fyrir Morgunblaðið 07.04.13.. Umræða um Reykjavíkurflugvöll hefur blossað upp að nýju. Annars vegar eru þau sem vilja nýja flugstöð í stað þeirrar gömlu sem er komin til ára sinna og að flestra dómi úr sér gengin.