Birtist í DV 03.10.12.. Palestína er ekki frjálst land. Jafnvel sá hluti landsins sem Palestínumenn sjálfir byggja er sundurtættur og víggirtur og vaktaður varðmönnum Ísraelsríkis.
Birtist í Sunnudagsmogga helgina 15/16.09.12.. Ella Ö, eða Ellu eyju, er að finna á um það bil miðri austurströnd Grænlands austur af Stauning Ölpunum.. Thorvald Stauning var forsætisráðherra í Danmörku í samtals hálfan annan áratug á fyrri hluta síðustu aldar og segir það sína sögu frá fyrri tíð að nær allt Grænland er heitið í höfuð á dönskum forsætisráðherrum, kóngum, drottningum, prinsum og prinsessum.
Sl. föstudag fögnuðu héraðsdómstólar landsins þvíað um þessar mundir eru 20 ár eru liðin frá stofnun þeirra og var af því tilefni efnt til umræðufundar um stefnumótun héraðsdómstóla og dómstólaráðs.
Birtist í Sunnudagsmogga helgina 1/2.09.12.. Fyrrverandi forseti Íslands, læknir og leigubílstjóri, verktaki, Megas og formaður Sambands ungra bænda, sameinuðust í áskorun til Alþingis og ríkisstjórnar í heilsíðuauglýsingu í gær.
Birtist í Fréttablaðinu 29.08.12.. Þorsteinn Pálsson skrifar greinar í Fréttablaðið um helgar. Greinar hans eru mjög áþekkar og jafnan þar að finna sömu stefin.
Birtist í Fréttablaðinu 28.08.12.. Merkilegt hve miklum misskilningi var hægt að koma fyrir í örlítlu plássi í þættinum Frá degi til dags á leiðarasíðu Fréttablaðsins í byrjun síðustu viku.