
ALÞJÓÐLEGUR STUÐNINGUR
20.03.2013
Í gær barst mér í Innanríkisráðuneytið bréf frá 110 einstaklingum og samtökum víðsvegar um heiminn þar sem lýst er yfir stuðningi við mögulegar aðgerðir til að sporna gegn ofbeldisfullu klámi.