Fara í efni

Greinar

sera GK

ÞAR VAKNA DÝPSTU SPURNINGARNAR

„Krosssinn kallar á hugleiðingar um það sem þyngst hvílir á manninum alla tíð, þjáningu hins réttláta, sársrauka heimsins.
Fréttabladid haus

AUÐLINDIR OG ALMANNAHAGUR

Birtist í Fréttablaðinu 05.04.12.. Sú hugmynd, sem ég nýlega varpaði fram að útgerðarfyrirtæki sem gerðust brotleg við skatta- og gjaldeyrislög skyldu svipt kvóta- eða veiðileyfisrétti hefur fengið nokkuð blendnar viðtökur.
Salka ballett

SALKA VALKA Á ENN ERINDI

Morgunblaðið upplýsir að LÍÚ sé að kanna hvort nýtt lagafrumvarp um fiskveiðistjórnun og þó sérstaklega auðlindagjald standist stjórnarskrá Íslands; hvort hugmyndir sem þarna sé að finna stríði gegn eignarréttarákvæðum stjórnarskrárinnar og að hugsanlega sé um eignaupptöku að ræða.. Það er nefnilega það.
sjávarafli II 3

ÞJÓÐNÝTING OG ALRÆÐISVALD?

Umræðan um ný fiskveiðistjórnunarlög  er umhugsunarverð - m.a. að tvennu leyti. Í fyrsta lagi eru umhugsunarverðar þær staðhæfingar úr ranni útgerðamanna og samherja þeirra á hægri væng stjórnmálanna, að hugmyndir séu nú uppi um að „þjóðnýta" sjávarauðlindina! Þar með er sagt fullum fetum að hún hafi verið einkavædd, að núverandi  kvótahafar eigi fiskinn í sjónum.
Silfrið

BENT Á HIÐ AUGLJÓSA

Í Silfri Egils í gær benti ég á að þegar einstaklingar eða fyrirtæki fengju að sýsla með auðlindir þjóðarinnar - fjöreggin - þá hvíldu á þeim lagalegar og siðferðilegar skyldur.
MBL  - Logo

VINUR VESTFJARÐA

Birtist í Mbl. 27.03.12. Guðmundur Karl Jónsson, farandverkamaður, skrifar grein í Morgunblaðið 24. mars undir fyrirsögninni, „Árás Ögmundar á Vestfirðinga".
Spilahegð-spilafíkn 21.03.12

KRÖFTUG UMRÆÐA UM FJÁRHÆTTUSPIL

Í vikunni sem leið efndi Innanríkisráðuneytið til umræðu um happdrætti og fjárhættuspil í tilefni af nýútgefnu riti um könnun á spilahegðum Íslendinga.
Kjörkassar II

STJÓRNARSKRÁ - KOSNINGAR - EIGNARRÉTTUR

Stjórnlagaþing varð að Stjórnlagaráði og Stjórnlagaráð smíðaði drög að stjórnarskrá. Drögin eru að mörgu leyti prýðileg og er mikilvægt að þeim verði skotið til þjóðarinnar sem segi hug sinn til þeirra.
OJ - Nuuk

Í LANDI GRÆNLENDINGA

Á grænlensku heitir Grænland sem Eiríkur rauði Þorvaldsson nefndi svo í árdaga, Kalaallit Numat. Það þýðir land þjóðarinnar sem landið byggir.  Þessi tenging á milli lands og samfélags er skemmtileg og um leið mjög umhugsunarverð.
Frettablaðið

AUÐVELT AÐ KAUPA ÍSLAND

Birtist í Fréttablaðinu 13.03.12.Kínversk fjárfestingarfyrirtæki vildu nýlega kaupa Grímsstaði á Fjöllum eins og flestir vita.