
ÞJÓÐSKRÁ ÍSLANDS: FLAGGSKIP Á TÖLVUÖLD
12.04.2013
Birtist í Fréttablaðinu 11.4.2013.. Fréttablaðið hefur í fréttaflutningi sínum að undanförnu beint sjónum að Þjóðskrá Íslands og slegið upp í fyrirsagnir hve vanbúin stofnunin sé að takast á við verkefni á tölvuöld.