TIL UPPRIFJUNAR
21.06.2012
Ég hef verið talsvert spurður um tilefni skrifa minna í DV um ofbeldisfulla orðræðu. Ég hélt sannast sagna að flestir hefðu séð skrif Guðbergs Bergssonar, rithöfundar, á vefmiðlinum Eyjunni nýlega í tilefni þess að fallið var frá því að ákæra mann fyrir nauðgun.