
JÖFN BYRÐI BRÝTUR ENGRA BAK - NOKKRIR ÞANKAR Á PÁSKADAGSMORGNI
31.03.2013
Notalegasta fjölskyldustund ársins stendur nú yfir. Allir slakir - nema náttúrlega starfsfólk heilrigðisþjónustu, löggæslu, slökkviliðs og í annarri bráðaþjónustu sem alltaf þarf að vera til staðar.