SPILAVÍTI Á LÆKJARTORGI Í BOÐI HÁSKÓLA ÍSLANDS!
13.09.2013
Þegar ég kom í ráðuneyti dómsmála haustið 2010, sem síðar varð Innanríkisráðuneyti lýsti ég því yfir á fyrstu dögum að ég væri staðráðinn í því að beina kröftum að spilavandanum og skapa um hann betri umgjörð.