KRAFTMIKILL BARÁTTUMAÐUR
09.10.2013
Stundum hefur viðsemjendum og skömmtunarstjórum á kjör og réttindi öryrkja mislíkað þegar Guðmundur Magnússon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, hefur tekið upp þykkjuna fyrir hönd félaga sinna í bandalaginu.