
UM MEINT HRINGL TVEGGJA INNANRÍKISRÁÐHERRA
21.09.2013
Þorsteinn Pálsson, fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins, fjallar í vikulegum pistli sínum í Fréttablaðinu í dag um það sem hann kallar „reglugerðahringl" tveggja innanríkisráðherra, mín og núverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, um landakaup erlendra manna á Íslandi.