Það verður ekki beinlínis sagt um Matthew Elliot frá Samtökum skattgreiðenda í Bretlandi að hann hafi komið sem ferskur vindur hingað til lands að halda fyrirlestur í síðasta mánuði.
Alþingismönnum berast nú stöðluð bréf frá áhugafólki um breytingar á stjórnarskrá. Bréfið er eftirfarndi: Alþingi boðaði til þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá 20.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 20.10.13.. Ætli flest okkar hafi ekki setið fundi eða námskeið þar sem okkur er kennt að sjá aðeins það jákvæða í öllum aðstæðum.
Birtist í Morgunblaðinu 14.10.13.. Birtist í Morgunblaðinu Í upphafi þings birtir Stjórnarráðið jafnan skrá yfir frumvörp sem til stendur að leggja fyrir þingið.