Fara í efni

RÆTT UM VERÐTRYGGINGU OG EINKAVÆÐINGU Á BYLGJUNNI

Bylgjan - í bítið 989
Bylgjan - í bítið 989

Í morgunþætti Bylgjunnar - Í BÍTIÐ - ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins um afnám verðtryggingar og yfirlýsingar innanríkisráðherra um að fá Leifsstöð einkaaðilum í hendur. Það væri í anda einakvæðingarstefnu Sjálfstæðisflokksins sem gengur út á að taka arðvænlega starfsemi á vegum ríkis og sveitarfélaga og  færa einkaðilum í hendur til að maka krókinn á.

Hér er þátturinn: http://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=24404