
MÁLALIÐAR FJÁRMAGNSINS OG LOFORÐ RÍKISSTJÓRNARINNAR
27.07.2013
Svokölluð matsfyrirtæki eru rammpólitískar stofnanir sem reynslan kennir að stilli sér upp hverju sinni þar sem þau telja að verja þurfi hagsmuni fjármagnsins gegn almannahagsmunum.