NEFNDUM ÓSKAÐ VELFARNAÐAR
20.08.2013
Loksins litu starfsnefndir ríkisstjórnarinnar um framkvæmd kosningaloforða stjórnarflokkanna dagsins ljós, annars vegar nefnd um afnám verðtryggingar og hins vegar um lækkun höfuðstóls lána.