
LÁTUM EKKI EINN GJALDA AFGLAPA MARGRA
02.07.2013
. Evrópuráðið er sem betur fer tekið alvarlega á Íslandi. Þegar ráðið samþykkir einróma ályktun um að aðskilja beri almennt réttarfar annars vegar og pólitískt hins vegar þá taka menn það alvarlega.