Fara í efni

Greinar

Heimasíða Ogmundar - haus

HVATNING TIL AÐ SKRÁ SIG Á FRÉTTABRÉF

Nýlega  sendi ég út Fréttabréf eftir langt hlé. Í þessu  Fréttabréfi  voru skrif á síðunni síðustu vikur.
DV

MANNRÉTTINDADÓMSTÓLINN TÖKUM VIÐ ALVARLEGA

Birtist í DV 18.07.12. Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu í síðustu viku að tvær blaðakonur hefðu verið ranglega dæmdar á Íslandi fyrir að miðla ummælum frá viðmælendum og að fyrir vikið væri íslenska ríkið skaðabótaskylt.
MBL  - Logo

NÝJAR ÁHERSLUR Í SAMGÖNGUMÁLUM

Bistist í Morgunblaðinu 17.07.12.. Undir þinglok voru samþykktar á Alþingi samgönguáætlanir til skamms og langs tíma, fjögurra ára verkefnaáætlun og tólf ára stefnumarkandi áætlun.
Fréttabladid haus

PAVEL BARTOSZEK SVARAÐ

Birtist í Fréttablaðinu 16.07.12.. Nokkuð er um liðið síðan Pawel Bartoszek beindi til mín spurningum sem snúa að fjárhættuspilum og þá sérstaklega á Netinu.
Illugi II

GEGN ÓBILGIRNI OG ÖFGUM

Illugi Jökulsson, rithöfundur, gerir mér þann heiður að skrifa til mín opið bréf á Eyjunnni. Þar segir hann meðal annars: „„Ögmundur sagði „árásargjarna menn" hafa vegið grimmilega að kirkjunni og rofið samstöðu kirkju og þjóðar." Ég trúi því eiginlega ekki að þú hafir sagt þetta.
Fréttabladid haus

REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR OG ALMENNUR LÝÐRÆÐISLEGUR VILJI

Birtist í Fréttablaðinu 13.07.12.. Undir fyrirsögninni Frá degi til dags á leiðarsíðu Fréttablaðsins fimmtudaginn 12.
karl sigurbj 2

FRÁFARANDI BISKUP ÍSLANDS HEIÐRAÐUR

Í gær efndi Innanríkisráuneytið til samsætis í Þjóðmenningarhúsinu til heiðurs Karli Sigurbjörnssyni fráfarandi Biskupi Íslands og konu hans Kristínu Guðjónsdóttur.
Flugvellir og öryggi

NOKKUR ORÐ UM ÖRYGGI Á FLUGVÖLLUM

Atvikið á keflavíkurflugvelli skapar mér hugrenningartengsl. Þegar ég var fréttamaður Sjónvarpsins á Norðurlöndum á níunda áratugnum var ég fastasgestur á norrænum flugvöllum, einkum þeim danska því aðsetur mitt var Kaupmannahöfn.. . Þá.
Mgginn - sunnudags

BÖRN SÍNS TÍMA

Birtist í Sunnudagsmogganum 07/08.07.12.. Ein mesta bylting 20. aldarinnar er húsnæðisbyltingin. Þegar fólk flykktist úr sveitinni á mölina um miðbik aldarinnar varð það hlutskipti margra fjölskyldna að hafna í mjög lélegu húsnæði, bröggum eftir hernámsliðið eða húskofum sem hróflað hafði verið upp af litlum efnum.
Frettablaðið

SKÝR LÖG UM VÖRSLUSVIPTINGAR

Birtist í Fréttablaðinu 04.07.12.. Um vöslusviptingar er ekki hægt að alhæfa. Einstaklingur gerir samning um að kaupa bifreið, fær bílinn í hendur en stendur ekki í skilum.