
MANNRÉTTINDI ÁN SKILYRÐA
29.06.2013
Najat Vallaud-Belkacem, er sá ráðherra í ríkisstjórn Frakklands sem fer með réttindi kvenna. Hún flutti ræðu á nýafstöðnu þingi Evrópuráðsins í Strassbourg þar sem hún fjallaði sérstaklega um réttindi samkynhneigðra og trans-fólks.