
RÆTT UM MANNRÉTTINDI Í HÖRPU
12.04.2013
Á seinni degi ráðstefnunnar, sem nú fer fram í Hörpu á vegum Innanríkisráðuneytisins, Eddu, rannsóknarseturs Háskóla Íslands og Institute for Cultural Diplomacy eru á meðal ræðumanna Emil Constantinescu, fyrrum forseti Rúmeníu, nú prófessor við háskólann í Búkarest en hann var um árabil rektor skólans.