Fara í efni

Greinar

Flugvellir og öryggi

NOKKUR ORÐ UM ÖRYGGI Á FLUGVÖLLUM

Atvikið á keflavíkurflugvelli skapar mér hugrenningartengsl. Þegar ég var fréttamaður Sjónvarpsins á Norðurlöndum á níunda áratugnum var ég fastasgestur á norrænum flugvöllum, einkum þeim danska því aðsetur mitt var Kaupmannahöfn.. . Þá.
Mgginn - sunnudags

BÖRN SÍNS TÍMA

Birtist í Sunnudagsmogganum 07/08.07.12.. Ein mesta bylting 20. aldarinnar er húsnæðisbyltingin. Þegar fólk flykktist úr sveitinni á mölina um miðbik aldarinnar varð það hlutskipti margra fjölskyldna að hafna í mjög lélegu húsnæði, bröggum eftir hernámsliðið eða húskofum sem hróflað hafði verið upp af litlum efnum.
Frettablaðið

SKÝR LÖG UM VÖRSLUSVIPTINGAR

Birtist í Fréttablaðinu 04.07.12.. Um vöslusviptingar er ekki hægt að alhæfa. Einstaklingur gerir samning um að kaupa bifreið, fær bílinn í hendur en stendur ekki í skilum.
FB - Re - Icesave

RANGAR STAÐHÆFINGAR UM ICESAVE

Stundum hef ég það á tilfinningunni að suma þeirra sem undu því illa að þjóðin hafnaði Icesave samningunum, hreinlega langi til að við töpum þessu máli.
Fréttabladid haus

EIN HEILDARLÖG UM DVALAR- OG ATVINNULEYFI

Birtist í Fréttablaðinu 03.07.12.. Lengi hefur verið í bígerð að endurskoða lög um útlendinga utan Evrópska efnahagssvæðisins.
Osló Dómsmálaráðh Norðurlanda jun 12

ÁHRIFARÍK HEIMSÓKN

Dómsmálaráðherrar Svíþjóðar, Danmerkur, Noregs, Finnlands, Íslands, Færeyja og Grænlands.. . Það var áhrifarík stund að koma á stjórnarráðs svæðið í Osló þar sem Anders Breivik framdi hryðjuverk hinn 22.
Mgginn - sunnudags

SKRIFAÐ Á RANGRI ÖLD

Birtist í Sunnudagsmogganum 23/24.06.12. Í okkar heimshluta  var tuttugusta öldin mesta framfaraskeið sögunnar. Þetta var öldin þegar læknavísindin tóku stórstígum framförum.
Karl biskup og Ögmundur

Á TÍMAMÓTUM

Ávarp á Prestastefnu í Hallgrímskirkju 25.06.12. Nývígðum biskupi Íslands Agnesi M. Sigurðardóttur óska ég til hamingju með embættið og velfarnaðar í vandasömu starfi um leið og ég þakka fráfarandi biskupi, Karli Sigurbjörnssyni, fyrir hans mikilvæga og dýrmæta framlag í þjóðlífi okkar.
Guðni Th. Jóhannesson

LÍTIL FRÆÐI Í SAGNFRÆÐI GUÐNA

Guðni Th. Jóhannesson skrifar í Fréttablaðið í dag og gerir grein fyrir sinni sýn á forsetaferil Ólafs Ragnars Grímssonar.
Frettablaðið

VIRÐINGARVERT FRAMTAK KIWANIS

Birtist í Fréttablaðinu 21.06.12.. Á miðnætti í lok þjóðhátíðardagsins sló ég fyrsta höggið í maraþon-golf leik sem Kiwanishreyfingin efnir til hringinn um landið til að afla fjár til góðra málefna.. Ég mætti til leiks - ekki sem sérstaklega glæsilegur fulltrúi golfíþróttarinnar - enda tókst höggið ekki vel - heldur sem fulltrúi samfélagsins.