
Í LANDI GRÆNLENDINGA
16.03.2012
Á grænlensku heitir Grænland sem Eiríkur rauði Þorvaldsson nefndi svo í árdaga, Kalaallit Numat. Það þýðir land þjóðarinnar sem landið byggir. Þessi tenging á milli lands og samfélags er skemmtileg og um leið mjög umhugsunarverð.