
ÞJÓÐHÁTÍÐIN, HEFÐIN, ÖRYGGIÐ OG LÝÐRÆÐIÐ
17.06.2010
Ég óska lesendum síðunnar gleðilegs þjóðhátíðardags. Daginn notaði ég til jarðræktarstarfa austur í Grímsnesi en að því loknu var brunað til Reykjavíkur og þáðar kaffiveitingar hjá Helgu Stephensen frænku minni á Laufásveginum í hjarta borgarinnar.