
ÁKVÖRÐUN ER Í SAMRÆMI VIÐ SAMGÖNGUÁÆTLUN
30.05.2012
Birtist í Morgunblaðinu 29.05.12. Þriðjudaginn 22. maí birti Morgunblaðið fréttaskýringu um veglínur í Húnavatnssýslu og Skagafirði og þá afstöðu mína að þyngra skuli vega á vogarskálum það sjónarmið sveitarfélaga á svæðinu að hringvegurinn þjóni byggðakjörnum en það að stytta hringveginn.