Á heimasíðu mína barst mér fyrirspurn frá lesanda - Jóni Jóni Jónssyni - þar sem hann spyr, hvort geti verið að ég treysti sjálfum mér betur en þjóðinni.
Margt gott var sagt í þætti sem Sjónvarpið sýndi um störf Evu Joly og félaga í baráttu gegn spillingu. Jón Þórisson, samstarfsmaður Evu hér á landi, sagði frá íslenska Hruninu og skýrði spillinguna sem því tengdist á markvissan og ljósan hátt.
Hér gefst okkur tækifæri til að skoða Evrópusambandið og aðildarviðræður Íslands út frá gagnrýnu en jafnframt málefnalegu sjónarhorni: http://esbogalmannahagur.blog.is . . Höfundur og umsjónarmaður síðunnar, Páll H.
Frá því ég tók við embætti ráðherra samgöngumála er ég búinn að fara um landið þvert og endilangt til að skoða samgöngumannvirki - vegi, brýr og göng, flugvelli og hafnir.