Fara í efni

Greinar

LÍFEYRISSJÓÐIR Á VILLIGÖTUM

LÍFEYRISSJÓÐIR Á VILLIGÖTUM

Þegar ég sat í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, LSR, var reglulega rætt um vexti enda tekin um um það ákvörðun í stjórn hvaða vexti lán sjóðsins ættu að bera hverju sinni.
„SÉRFRÆÐINGUR

„SÉRFRÆÐINGUR" SPEGLAR SIG

Baldur Þórhallsson er prófessor í stjórnmálafræði. Hann er líka varaþingmaður Samfylkingarinnar. Í þriðja lagi er Baldur andheitur stuðningsmaður þess að Ísland gangi í Evrópusambandið.
Í GALDRAFERÐ MEÐ GALDRAMÖNNUM

Í GALDRAFERÐ MEÐ GALDRAMÖNNUM

„Um 500 manns eru nú í draugaferð um Flóann á vegum Guðmundar Tyrfingssonar á Selfossi en tilefnið er að nú eru 10 ár frá því að fyrsta draugaferðin var farin með Þór Vigfússyni sagnameistara, sem hefur verið leiðsögumaður í ferðunum frá upphafi.
FLOKKSRÁÐ VG UM VELFERÐ, VEXTI OG ESB

FLOKKSRÁÐ VG UM VELFERÐ, VEXTI OG ESB

Í dag lauk tveggja daga flokksráðsfundi VG í Hagaskóla sem ályktaði gegn niðurskurði í heilbrigðiskerfinu. Meirihluti flokksráðs taldi að þetta væri unnt að gera án þess að hnika til fjárlagarammanum.
FUNDUR TIL FYRIRMYNDAR

FUNDUR TIL FYRIRMYNDAR

Í gær efndi Reykjavíkurfélag VG til opins málþings um heilbrigðisþjónustuna. Frummælendur voru Vigdís Hallgrímsdóttir hjúkrunarfræðingur á Landspítala, Þorbjörn Jónsson, formaður Læknaráðs Landspítala, Sigrún Kristjánsdóttir yfirljósmóðir á Selfossi, Ásgeir Böðvarsson forstöðulæknir á Húsavík og Dóra Hlín Gísladóttir, verkfræðingur á Ísafirði.
SKULDIR RÍKISINS OG NIÐURSKURÐUR Á VELFERÐ

SKULDIR RÍKISINS OG NIÐURSKURÐUR Á VELFERÐ

Í fréttum er nær daglega sagt frá ótrúlegri svikamyllu íslenskra fjármálamanna sem höfðu fé af fólki og fyrirtækjum innan lands og utan með kunnum afleiðingum: Hruni íslenska fjármálakerfsins og í kjölfarið efnahagslegum þrengingum sem ekki er séð fyrir endann á.
ÞORSTEINN OG STÆKKUNARSTJÓRARNIR

ÞORSTEINN OG STÆKKUNARSTJÓRARNIR

Í umræðunni um hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu hefur verið um það deilt hvort hafin sé aðlögun Íslands  að bandalaginu.
UPP TEKUR SIG GAMALT MEIN

UPP TEKUR SIG GAMALT MEIN

Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins hefur vakið athygli fyrir skrif sín á undanförnum mánuðum. Athyglisverðast þótti mér uppgjör hans við fortíð sína í pólitík og reyndar miklu meira en það: Uppgjör hans við pólitík Kaldastríðsáranna, grimma flokkshugsun þess tímabils og forræðishyggju.
KRAFA UM 100%  AÐLÖGUN!

KRAFA UM 100% AÐLÖGUN!

Eitthvað hefur verið deilt um það hvort Íslendingar eigi í samningaviðræðum við Evrópusambandið eða standi í aðlögun að ESB.
MBL  - Logo

MATARDISKUR OG FLUGMIÐI

Birtist í Morgunblaðinu 13.11.10. Ég hitti nokkra félaga mína úr verkalýðshreyfingunni nýlega, hýra og glaða í bragði, enda nýkomnir úr samkvæmi þar sem samningamenn Íslands við ESB höfðu verið að „hrista sig saman".