Fara í efni

Greinar

JÁ, EN ÞAU BYGGÐU SUNDLAUG Á ÁLFTANESI!

JÁ, EN ÞAU BYGGÐU SUNDLAUG Á ÁLFTANESI!

Í dag lauk tveggja daga ráðstefnu Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um sveitarstjórnarmál. Ráðstefnan þótti gagnleg mjög.
EKKI HEFND - BARA RÉTTLÆTI

EKKI HEFND - BARA RÉTTLÆTI

Í gær, 11. febrúar, voru tuttugu ár liðin frá því Nelson Mandela, frelsishetja svartra í Suður-Afríku , var leystur úr haldi eftir tuttugu og fjögurra ára fangelsisvist.
ORÐ ERU DÝR

ORÐ ERU DÝR

Nýlega gagnrýndi ég Þórólf Matthíasson,  prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, fyrir að fara með það sem ég taldi staðlausa stafi - meira en það, beinlínis  að tala málstað Íslands niður - í greinarskrifum í Noregi í sama mund og biðlað var til Norðmanna af Íslands hálfu að rjúfa umsátursmúrinn um Ísland og opna lánalínur án skilyrða Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Evrópusambandsins.
ER SAMAN AÐ JAFNA LANDSBANKANUM HF OG SEÐLABANKA ÍSLANDS?

ER SAMAN AÐ JAFNA LANDSBANKANUM HF OG SEÐLABANKA ÍSLANDS?

Eiríkur Jónsson, skrifar mér ( þó ekki í krafti embættis síns sem formaður Kennarasambands Íslands) og fer fram á það við mig að ég reyni mig við samanburð á Icesave skuldum Landsbankans  annars vegar og afleiðingum „gjaldþrots" Seðlabankans hins vegar.
HÆTTUR VIÐ AÐ FARA Í HAGFRÆÐI

HÆTTUR VIÐ AÐ FARA Í HAGFRÆÐI

Það er svolítið sérstakt hvernig Þórólfur Matthíasson, háskólaprófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, umgengst sannleikann.
STEINGRÍMUR HERMANNSSON: MAÐUR SVEIGJANLEIKA

STEINGRÍMUR HERMANNSSON: MAÐUR SVEIGJANLEIKA

Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, var kvaddur frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag.
AFTUR?

AFTUR?

Ef 100 milljón króna skuld á mig er gjaldfelld og ég á ekki peninga til að borga hana þá eru mér allar bjargir bannaðar.
VILJA GRÆÐA Á SPILAFÍKN

VILJA GRÆÐA Á SPILAFÍKN

„Björgólfur Jóhannesson, forstjóri Icelandair, segir að það geti orðið mikill styrkur fyrir ferðaþjónustuna að fá að opna löglegt spilavíti hérlendis.
MBL  - Logo

HÆTTUM BLEKKINGUM

Birtist í Morgunblaðinu 5.2.10. Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands, skrifaði grein í norska stórblaðið Aftenposten, sem vakið hefur athygli.
ÖGMUNDARFÉLAGIÐ

ÖGMUNDARFÉLAGIÐ

Sá sem heitir Ögmundur leggur við hlustir þegar maður með því nafni kemur fram á sjónarsviðið færandi hendi.