Fara í efni

Greinar

INNANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ: RÍKISBORGARARÉTTUR EKKI SÖLUVARA

INNANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ: RÍKISBORGARARÉTTUR EKKI SÖLUVARA

Ákveðnar lagareglur gilda um hverjir skuli öðlast íslenskan ríkisborgararétt og á hvaða forsendum. Almennt ganga málin smurt fyrir sig samkvæmt þessu og hefur Innnanríkisráðuneytið framkvæmd leyfisveitinga.
„ÞETTA FÓLK

„ÞETTA FÓLK"

Það er engu líkara en „þetta fólk" ætli að skipta um sjávarútvegskerfi á Íslandi! Hvaða fólk skyldi framkvæmdastjóri SA hafa verið að tala um í fréttum Sjónvarps í kvöld? Hann var að tala um Alþingi og ríkisstjórn Íslands.
REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR BLÍVUR

REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR BLÍVUR

Í dag fór fram utandagskrárumræða á Alþingi um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Þetta er ekki fyrsta utandagskrárumræðan um Reykjavíkurflugvöll á Alþingi - því fer fjarri.
NORÐFJARÐARGÖNG: EKKI HVORT, HELDUR HVENÆR

NORÐFJARÐARGÖNG: EKKI HVORT, HELDUR HVENÆR

Hið hógværa Innanríkisráðuneyti segir að 250 manns hafi sótt opinn fund um Norðfjarðargöng í Neskaupsstað sl.
ATKVÆÐASKÝRING Í FULLRI LENGD

ATKVÆÐASKÝRING Í FULLRI LENGD

Í dag var samþykkt á Alþingi að þeir einstaklingar sem kjörnir voru á stjórnlagaþing sl. haust - en kosningin úrskurðuð ógild af Hæstarétti - skyldi boðið að setjast í stjórnlagaráð sem hefði sama hlutverk og stjórnlagaþinginu var ætlað.
ÚRSÖGN ATLA OG LILJU OG TUNGUTAK HRUNSINS

ÚRSÖGN ATLA OG LILJU OG TUNGUTAK HRUNSINS

Í dag gengu þau úr þingflokki VG þau Atli Gíslason og Lilja Mósesdóttir. Mér er  óneitanlega eftirsjá að brottför þeirra enda höfum við verið samherjar um margt.
„VIÐ VORUM RÆND

„VIÐ VORUM RÆND"

Á nýafstöðnu málþingi sem embætti Ríkissaksóknara og Ákærendafélagið efndu til í lok síðustu viku, kom til orðaskipta á milli mín og Gests Jónssonar, hæstaréttarlögmanns.
UM RÉTTARKERFI OG LÝÐRÆÐI

UM RÉTTARKERFI OG LÝÐRÆÐI

Í dag efndu embætti Ríkissaksóknara og Ákærendafélagið til ráðstefnu um dómstóla og ákæruvald. Sem innanríkisráðherra flutti ég inngangserindi á ráðstefnunni þar sem ég á meðal annars fjallaði um þrískiptingu valdsins, dómsvaldsins og hins tvískipta lýðræðisvalds, framkvæmdavalds og löggjafarvalds.
GJÖFULL SAMFERÐARMAÐUR KVADDUR

GJÖFULL SAMFERÐARMAÐUR KVADDUR

Thor Vilhjálmssson, rithöfundur, var stórveldi og fyrirferðarmikill eftir því. Það var hann allan síðari hluta tuttugustu aldarinnar og allt fram í andlátið.
EF AÐEINS ÍSLENDINGAR HEFÐU...

EF AÐEINS ÍSLENDINGAR HEFÐU...

Alistair Darling, fyrrverandi fjármálaráðherra Breta, kvartar í sjónvarpsviðtali sáran yfir framgöngu íslenskra stjórnvalda haustið 2008.