Fara í efni

Greinar

HVERS VEGNA EKKI FYRSTA FRÉTT?

HVERS VEGNA EKKI FYRSTA FRÉTT?

Í fjölmiðlum í dag eru fréttir af svikamálum gærdagsins. Kyrrsetning eigna og málaferli. Vissulega fréttnæmir atburðir.
DV

NÚ ÞARF AÐ VANDA SIG

Birtist í DV 05.07.10.. Ég er ekki í hópi þeirra sem telja að efnahagsvanda þjóðarinnar eigi að leysa í dómssölum.
ÞÖRF MARKVISSRA AÐGERÐA

ÞÖRF MARKVISSRA AÐGERÐA

Hæstiréttur hefur úrskurðað gengistengd lán ólögleg. Lántakendur hrósa sigri. Þeir segja margir hverjir að eftir að gengistenging lána hafi verið numin brott skuli þeir hlutar lánasamningsins sem ekki eru í blóra við lög standa.
INNLEGG Í UMRÆÐUNA Á FLOKKSRÁÐSFUNDI VG

INNLEGG Í UMRÆÐUNA Á FLOKKSRÁÐSFUNDI VG

Á þessum fundi hefur nokkuð verið talað um flokkadrætti innan okkar hreyfingar. Talað hefur verið um klíkur og niðurrif.
ER SAMSTJÓRN ALLRA FLOKKA ÆSKILEG?

ER SAMSTJÓRN ALLRA FLOKKA ÆSKILEG?

Athyglisvert  viðtal er við Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, í Fréttablaðinu. Þar er ýmislegt sagt sem ég get tekið undir.  Össur talar um þörf á þverpólitískri samvinnu um ýmis stórmál og nefnir Icesave sérstaklega sem  dæmi um þverpólitískt samstarf sem verið hafi til góðs.
ÞJÓÐHÁTÍÐIN, HEFÐIN, ÖRYGGIÐ OG LÝÐRÆÐIÐ

ÞJÓÐHÁTÍÐIN, HEFÐIN, ÖRYGGIÐ OG LÝÐRÆÐIÐ

Ég óska lesendum síðunnar gleðilegs þjóðhátíðardags. Daginn notaði ég til jarðræktarstarfa austur í Grímsnesi en að því loknu var brunað til Reykjavíkur og þáðar kaffiveitingar hjá Helgu Stephensen frænku minni  á Laufásveginum í hjarta borgarinnar.
VATNASLÓÐIR

VATNASLÓÐIR

Undanfarna daga hefur tölvupóstum rignt yfir alþingismenn með áskorunum um að nema vatnalögin frá 2006 endanlega úr gildi.
VATN FYRIR ALLA

VATN FYRIR ALLA

Vatnalögin frá 2006 voru endurskoðun á lagabálki sem að uppstöðu á rót í lögum frá 1923. Með lagabreytingunum 2006 hélt þáverandi ríkisstjórn því fram að hún væri að uppfæra þessi gömlu lög í samræmi við dómapraxís 20.
EINU SINNI VAR KANADAMAÐUR OG SVO KOMU KÍNVERJAR...

EINU SINNI VAR KANADAMAÐUR OG SVO KOMU KÍNVERJAR...

Fyrir ekki svo ýkja löngu seldi ríkið hlut sinn í Hitaveitu Suðurnesja. Bara einkaaðilar máttu kaupa. Og þeir keyptu.
EF SKIPT VÆRI UM FORRIT...

EF SKIPT VÆRI UM FORRIT...

Í upphafi skipar fólk sér í stjórnmálaflokka og fylkingar vegna hugsjóna og baráttumarkmiða. Síðan taka hefðir og tregðulögmál við.