
AFREKSVERK ÖRYRKJABANDALAGSINS
05.05.2011
Ávarp á hálfrar aldar afmæli ÖBÍ 5. maí 2011. Það er mér heiður að ávarpa Öryrkjabandalag Íslands á hálfrar aldar afmæli bandalagsins.. Öryrkjabandalag Íslands hefur alla tíð skipað heiðurssess í huga mínum.