ÞRÖNGT Í FRÉTTUM
25.04.2012
Ýmsir hafa tjáð sig um Landsdóm, þeirra á meðal ég. Það gerði ég í dag á mbl.is og í viðtali við RÚV. Í viðtalinu við RÚV sagði ég eitthvað á þá leið að ég deildi ekki við Landsdóm en væri ósáttur við ákærandann, Alþingi.