
ÞYRFTUM ÖLL AÐ VERA FRÁ TRÉKYLLISVÍK
06.04.2011
Það var hressandi að koma til Ísafjarðar á ríkisstjórnarfund en lengi höfðum við haft á prjónunum að halda fund á Vestfjörðum.. Í tengslum við ríkisstjórnarfundinn var efnt til funda þar sem okkur var kynnt starfsemi í atvinnu-, menningar- og menntamálum.