Birtist í Fréttablaðinu 18.0212.. Í fréttaskýringu í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag segir eftirfarandi um fyrirsjáanleg átök á Alþingi um að fallið verði frá málshöfðun á hendur Geir H.
Margir líta á réttarhöldin yfir Geir sem uppgjör við hrunpólitík frjálshyggjunnar. Því fer fjarri. Málshöfðunin gengur einvörðungu út á meint brot - að uppistöðu til andvaraleysi - í átta mánuði árið 2008.
Birtist í Morgunblaðinu 17.01.12.. Tillaga þess efnis að ákæran á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, fyrir Landsdómi, verði dregin til baka, kemur til umræðu á Alþingi í vikulok.
Á heimasíðu mína barst mér fyrirspurn frá lesanda - Jóni Jóni Jónssyni - þar sem hann spyr, hvort geti verið að ég treysti sjálfum mér betur en þjóðinni.
Margt gott var sagt í þætti sem Sjónvarpið sýndi um störf Evu Joly og félaga í baráttu gegn spillingu. Jón Þórisson, samstarfsmaður Evu hér á landi, sagði frá íslenska Hruninu og skýrði spillinguna sem því tengdist á markvissan og ljósan hátt.