
„ÞETTA FÓLK"
30.03.2011
Það er engu líkara en „þetta fólk" ætli að skipta um sjávarútvegskerfi á Íslandi! Hvaða fólk skyldi framkvæmdastjóri SA hafa verið að tala um í fréttum Sjónvarps í kvöld? Hann var að tala um Alþingi og ríkisstjórn Íslands.