Eyjan 07.05.11. Sjá viðtal: http://vefir.eyjan.is/vidtalid/2011/05/07/ogmundur-jonasson/. Skoðanakannanir sýna minnkandi stuðning við ríkisstjórnina og stjórnarflokkana.
Birtist í Mbl. 05.05.11. Í leiðara Morgunblaðsins í gær er varað við veggjöldum sem nýjum tekjustofni. Núverandi ríkisstjórn sé ekki treystandi að fá nýja tekjustofna í hendur, segir leiðarahöfundur, því hætt sé við að þar með verði settar auknar álögur á umferðina.
Ávarp á hálfrar aldar afmæli ÖBÍ 5. maí 2011. Það er mér heiður að ávarpa Öryrkjabandalag Íslands á hálfrar aldar afmæli bandalagsins.. Öryrkjabandalag Íslands hefur alla tíð skipað heiðurssess í huga mínum.
Ávarp í Hátíðarsal Háskóla Íslands í upphafi Prestastefnu. Ég færi Prestastefnu kveðjur ráðuneytis kirkjumála og óskir um velfarnað í starfi og fagna því að hún skuli vera sett hér í hátíðarsal Háskóla Íslands sem á aldarafmæli á árinu.
Í texta dagsins er vísað í vonina. Mikilvægi hennar. Við erum á það minnt hvað gerðist þegar vonin slokknaði í brjóstum lærisveina Jesú við krossfestingu hans og dauða; hvernig lærisveinarnir létu þá hugfallast.
Okkur sem ekki erum í „raunhagkerfinu" brá í brún þegar formaður bankaráðs Landsbankans - sem er í eigu þóðarinnar - sagði í fréttum RÚV í kvöld að bankastjóri bankans væri ekki með eins há laun og bankastjórar annarra banka og stórfyrirtækja í „raunhagkerfinu".
Birtist í DV 20.04.11.. Í pólitíkinni stóð Ingólfur Margeirsson staðfastur í kratismanum. Almennt frekar í nöp við pólitíkina þar til vinstri og Íhaldið vildi hann ekki.