
VEGTOLLAVINIR ENN Á FERÐ
29.06.2011
Birtist í Fréttablaðinu 28.06.11. Mikilvægt er að halda vel til haga málefnalegum þráðum í umræðunni um samgöngumál; flækja þeim ekki saman því það ruglar umræðuna.. . FÍB sjálfu sér samkvæmt. . Einn þráðurinn snýr að skattlagningu umferðarinnar, hvort halda eigi áfram að skattleggja eldsneytið, aðflutningsgjöld bifreiða og svo framvegis til að fjármagna samgöngukerfið eða skattleggja notkun vegakerfisins með veggjöldum.