
FRAMTÍÐ LÍFEYRISKERFISINS
21.02.2012
Birtist í Morgunblaðinu 20.02.12.. Hafin er löngu tímabær umræða um framtíð lífeyriskerfisins. Ekki svo að skilja að hún sé ný af nálinni því áratugum saman hafa lífeyrismálin brunnið heitar á samtökum launafólks en flest önnur mál.