Fara í efni

Greinar

Gunnar Kristjansson Reyn

SÉRA GUNNAR Á REYNIVÖLLUM: FLÝJUM EKKI SAMTÍMANN!

Á jólum hefur kirkjan orðið. Og í dag var það séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum í Kjós sem talaði til okkar í útvarpsmessu.
Englar syngja jol 2010

GLEÐILEG JÓL!

Ég sendi öllum lesendum síðunnar hjartanlegar jólakveðjur. Jólin eru annað og meira en nokkrir helgidagar frá vinnu.
VINUR KVADDUR

VINUR KVADDUR

Síðastliðinn föstudag var jarðsunginn frá Guðríðarkirkju Matthías Björnsson, loftskeytamaður og kennari með meiru.
MBL  - Logo

SÍÐSOVÉSKAR VANGAVELTUR

Birtist í Morgunblaðinu 22.12.10. Í fyrirsögn Morgunblaðsins í gær segir að ég hafi fyrst frétt af hjásetu þriggja þingmanna VG við atkvæðagreiðslu um fjárlagafrumvarpið.
Í  FRÉTTUM VAR ÞETTA HELST...

Í FRÉTTUM VAR ÞETTA HELST...

Þrír þingmenn VG sátu hjá við afgreiðslu fjárlaga í síðustu viku. Það hefur orðið stjórnmálamönnum  og fjölmiðlafólki umræðuefni og sumum hneykslunarefni.
ICESAVE, FORSETINN, ALÞINGI  OG LÝÐRÆÐIÐ

ICESAVE, FORSETINN, ALÞINGI OG LÝÐRÆÐIÐ

Enginn veit hverjar verða lyktir nýs Icesave samnings. Alþingi á eftir að fara í saumana á samningnum. Margt bendir þó til þess að við séum komin á endastöð í þessu máli sem verið hefur þjóðinni erfiðara en flest mál; ekki fyrst og fremst út á við einsog sumir eru óþreytandi að telja okkur trú um.
TAFLMENNSKAN UM ICESAVE

TAFLMENNSKAN UM ICESAVE

Sú niðurstaða sem nú liggur fyrir í Icesave er á engan hátt saman að jafna við þá niðurstöðu sem þing og þjóð stóðu frammi fyrir haustið 2009 og var síðan hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu fyrr á þessu ári.
UM  BLEYJUR OG SÆRT STOLT

UM BLEYJUR OG SÆRT STOLT

Í Wikileaks gögnum kemur fram að bandaríska sendiráðið telur að Kínverjar stundi hér iðnaðarnjósnir. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, var inntur eftir sínu áliti um þessar ásakanir.
MÁLAMIÐLUN

MÁLAMIÐLUN

Ríkisstjórnin kynnti í dag, ásamt fulltrúum fjármálafyrirtækja og lífeyrissjóða, aðgerðir í skuldamálum heimila.
LÝÐRÆÐI Í SÓKN - VALDAKERFI Á UNDANHALDI

LÝÐRÆÐI Í SÓKN - VALDAKERFI Á UNDANHALDI

Yfir áttatíu þúsund manns tóku þátt í kosningu á Stjórnlagaþingið. Hefði mátt vera fleiri en góður fjöldi þó.