Fara í efni

Greinar

EKIÐ INNANDYRA Á MILLI ÍSAFJARÐAR OG BOLUNGARVÍKUR!

EKIÐ INNANDYRA Á MILLI ÍSAFJARÐAR OG BOLUNGARVÍKUR!

Það var áhrifamikil stund að vera við opnun á Bolungarvíkurgöngum um helgina. Mikið fjölmenni var við athöfnina og endurspeglaði það þá samstöðu sem verið hefur með íbúunum um að gera þessar samgöngubætur að veruleika.
ÍSLANDI TIL SÓMA!

ÍSLANDI TIL SÓMA!

Aldrei hefur mér þótt eins vænt um málflutning af Íslands hálfu á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna og þann sem Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, flutti nú í vikulokin.  Þeir sem segja að litlu máli skipti hverjir fara með stjórn á Íslandi ættu að lesa ræðu hans (sjá slóð að  neðan).  Ég leyfi mér að fullyrða að slík ræða hafi aldrei verið flutt áður á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna af íslenskum ráðherra.. Hér var talað tæpitungulaust og óttalaust um réttlætismál án þess að fá áður stimpil að utan, það mátti sjá úr mílufjarlægð - svo mikið þykist ég vita um utanríkismál.
MAGMA KAUPIN: Á SVIG VIÐ VILJA LÖGGJAFANS

MAGMA KAUPIN: Á SVIG VIÐ VILJA LÖGGJAFANS

Á blaðsíðu 88 í skýrslu nefndar Hjördísar Hákonardóttur um lögmæti Magma-kaupanna á HS Orku er athyglisverð tafla.
VIÐTÆKIÐ EÐA HEYRNIN?

VIÐTÆKIÐ EÐA HEYRNIN?

Sigurður Kári Kristjánsson er einn skemmtilegasti þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Ég er sjaldan sammála honum en hann er sjálfum sér samkvæmur og varðveitir enn glóð hins unga hugsjónamanns.. En einmitt vegna þess að hann er ekki aldurhniginn maður og ætti enn að hafa sæmilega heyrn þá brá mér við pistil hans í gær þar sem hann fjallar um viðtal við mig í morgunútvarpi RÚV í gær.
Frettablaðið

ÞJÓÐIN RÆÐUR

Birtist í Fréttablaðinu 02.09.2010.. Séra Þórir Stephensen beinir til mín spurningu í grein sem hann skrifar í Fréttablaðið 21.
ÓVINIR RÍKISINS?

ÓVINIR RÍKISINS?

Undrandi varð ég á ummælum Ólafar Nordal, varaformanns Sjáflstæðisflokksins, í hádegisfréttum RÚV í gær, þar sem hún hélt því fram að ágreiningur sem upp hefði komið innan stjórnarliðsins á Alþingi hefði "skaðað hagsmuni íslensku þjóðarinnar"! Hvað á varaformaður Sjálfstæðisflokksins við, Icesave, Magma eða ESB? Eða er einfaldlega að taka sig upp gamalt mein í Sjálfstæðisflokknum, gömul þrá eftir einni skoðun: Skoðun valdsins, "Réttu skoðuninni"? Þessi tími er liðinn Ólöf.
NORDURSLODIR

TIL FYRIRMYNDAR Á NORÐURSLÓÐUM

Við erum rúmlega þrjú hundruð þúsund talsins - Íslendingar. Við höfum ekki ótakmörkuð fjárráð - allra síst á samdráttartímum.
JÓN BJARNASON ER EKKI EINN!

JÓN BJARNASON ER EKKI EINN!

Vorið 2009 greiddi Jón Bjarnason, landbúnaðar -og sjávarútvegsráðherra,  atkvæði gegn því  að Ísland sækti um aðild að Evrópusambandinu.
STERKIR MENN OG VEIKIR

STERKIR MENN OG VEIKIR

Birtist á Smugunni 22.08.10.. ...Er gagnrýnin umræða metin að verðleikum; lögð út á besta veg? Eða er hún enn metin á grundvelli valdastjórnmála?  Því miður eru alltof margir í gamla farinu.
ÍSLAND ER EKKI TIL SÖLU!

ÍSLAND ER EKKI TIL SÖLU!

Á menningardag/nótt er efnt til dagskrár við gamla Hegningarhúsið á Skólavörðustígnum í Reykjavík. Það eru samtökin Attac á Íslandi sem fyrir þessu standa.