Fara í efni

Greinar

ÍSLAND ER EKKI TIL SÖLU!

ÍSLAND ER EKKI TIL SÖLU!

Á menningardag/nótt er efnt til dagskrár við gamla Hegningarhúsið á Skólavörðustígnum í Reykjavík. Það eru samtökin Attac á Íslandi sem fyrir þessu standa.
FÓLK EÐA FJÁRMAGN?

FÓLK EÐA FJÁRMAGN?

Björk sagði í Kastljósi kvöldsins að á endanum ætti það að vera þjóðin sem tæki ákvörðun um auðlindir sínar og ráðstöfun þeirra.
DV -

ÓBOÐLEG BLAÐAMENNSKA

Birtist í DV 16.08.10.. „Óboðleg stjórnmál" er heiti á grein sem Jóhann Hauksson skrifar í DV í síðustu viku.
AUGLÝSING?

AUGLÝSING?

Hvers vegna skyldi ég birta þassa mynd, sem tekin er við höfnina í Reykjavík á góðviðrisdegi? Ég birti hana til að vekja athygli á því iðandi lífi sem þarna er að skapast með veitingahúsum, kaffistöðum og listviðburðum.
Frettablaðið

Í TILEFNI SKRIFA RITHÖFUNDAR OG PRÓFESSORS

Birtist í Fréttablaðinu 12.08.10.. Á undanförnum tveimur áratugum hef ég  átt þess kost að koma að málefnastarfi á vegum Evrópusambandsins sem stjórnmálamaður og forsvarsmaður í verkalýðshreyfingunni og hef ég reynt að láta til mín taka í slíkri vinnu einsog ég frekast hef orkað.
MAGMA, RÍKIÐ OG BORGIN: TRÚVERÐUGLEIKI Í HÚFI

MAGMA, RÍKIÐ OG BORGIN: TRÚVERÐUGLEIKI Í HÚFI

Margir hafa - réttilega - dásamað Rannsóknarskýrslu Alþingis þar sem meðal annars var fjallað um innbyrðis tengsl í viðskipta- og fjármálalífi svo og tengsl stjórnmálanna við efnahagslífið.
Frettablaðið

DYLGJAÐ UM HIÐ ÓSÉÐA

Birtist í Fréttablaðinu 09.08.10.. Nokkuð óvenjuleg grein birtist í Fréttablaðinu sl. laugardag. Hún er eftir varaþingmann Samfylkingarinnar, Önnu Margréti Guðjónsdóttur, og fjallar um skrif mín í Morgunblaðinu sem ekki eru skýrð en harðlega fordæmd, sagt er að þau séu ekki málefnaleg og „kalli því ekki á málefnaleg viðbrögð"!  Skrif mín lýsi „undarlegum" viðhorfum og veki „ónotatilfinningu" sem hafi „trúlega verið markmiðið." Anna Margrét er sjálfri sér samkvæm um að bregðast ekki við málefnalega og skilur hún lesendur, sem ekki þekkja skrif mín, eftir  í lausu lofti en með þá tilfinningu að ég hafi sagt eitthvað sem ekki megi segja.. Ég ætla í fullri hógværð að leyfa mér að halda því fram að skrif mín hafi verið málefnaleg og  leyfi ég mér að óska eftir viðbrögðum á slíkum nótum.. Málavextir eru í grófum dráttum þessir: Síðastliðinn fimmtudag birtist eftir mig grein í Morgunblaðinu þar sem ég fjallaði um Ísland og Evrópusambandið.
ÞEGAR SIÐSAMLEGRI UMRÆÐU LÝKUR

ÞEGAR SIÐSAMLEGRI UMRÆÐU LÝKUR

Mikil viðbrögð hafa orðið við blaðagrein eftir mig sem birtist í Morgunblaðinu síðastliðinn fimmtudag. Þar lagði ég út af orðum forseta framkvæmdanefndar Evrópusambandsins, Hermans Van Rompuy, í sama blaði 7.
MBL  - Logo

VIRKISTURN Í NORÐRI?

Ef Ísland sameinast Evrópusambandinu fjölgar íbúum um 0,07 prósent. Yfirráðasvæði sambandsins stækkar um tæp 10 prósent og áhrifasvæði (eftirlits- og björgunarsvæði) um 20 prósent.
ESB OG BLÓÐÞRÝSTINGURINN

ESB OG BLÓÐÞRÝSTINGURINN

Í morgun birti ég grein í Morgunblaðinu um ESB þar sem ég m.a. legg út af grein eftir forseta framkvæmdastjórnar ESB, Hermans Van Rompuy, sem birtist í sama blaði í byrjun maí-mánaðar.