VART SÆMANDI OFSTÆKI
03.02.2011
Orðið anarkismi er komið úr grísku og vísar í samfélag án valdboðs að ofan. Íslenska þýðingin er stjórnleysi sem mér finnst ekki nógu gott vegna þess að anarkisminn hefur í tímans rás tekið á sig ýmsar myndir og form sem byggja á fastmótuðu skipulagi.