
VELFERÐ BARNA Í FORSJÁRDEILUM
09.02.2012
Birtist í Fréttablaðinu 08.02.12.. Karvel Aðalsteinn Jónsson skrifar grein í Fréttablaðið 7. febrúar þar sem hann spyr mig í fyrirsögn hvort ég telji mig vita betur en aðrir hvað varðar leiðir til að leysa úr forsjárdeilum.