Fara í efni

Greinar

SKULDIR RÍKISINS OG NIÐURSKURÐUR Á VELFERÐ

SKULDIR RÍKISINS OG NIÐURSKURÐUR Á VELFERÐ

Í fréttum er nær daglega sagt frá ótrúlegri svikamyllu íslenskra fjármálamanna sem höfðu fé af fólki og fyrirtækjum innan lands og utan með kunnum afleiðingum: Hruni íslenska fjármálakerfsins og í kjölfarið efnahagslegum þrengingum sem ekki er séð fyrir endann á.
ÞORSTEINN OG STÆKKUNARSTJÓRARNIR

ÞORSTEINN OG STÆKKUNARSTJÓRARNIR

Í umræðunni um hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu hefur verið um það deilt hvort hafin sé aðlögun Íslands  að bandalaginu.
UPP TEKUR SIG GAMALT MEIN

UPP TEKUR SIG GAMALT MEIN

Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins hefur vakið athygli fyrir skrif sín á undanförnum mánuðum. Athyglisverðast þótti mér uppgjör hans við fortíð sína í pólitík og reyndar miklu meira en það: Uppgjör hans við pólitík Kaldastríðsáranna, grimma flokkshugsun þess tímabils og forræðishyggju.
KRAFA UM 100%  AÐLÖGUN!

KRAFA UM 100% AÐLÖGUN!

Eitthvað hefur verið deilt um það hvort Íslendingar eigi í samningaviðræðum við Evrópusambandið eða standi í aðlögun að ESB.
MBL  - Logo

MATARDISKUR OG FLUGMIÐI

Birtist í Morgunblaðinu 13.11.10. Ég hitti nokkra félaga mína úr verkalýðshreyfingunni nýlega, hýra og glaða í bragði, enda nýkomnir úr samkvæmi þar sem samningamenn Íslands við ESB höfðu verið að „hrista sig saman".
Í UPPHAFI KIRKJUÞINGS

Í UPPHAFI KIRKJUÞINGS

Ávarp á Kirkjuþingi í Grensáskirkju. . Íslenskt þjóðfélag tekur örum breytingum. Þær breytingar endurspeglast á meðal annars í viðhorfum til trúarbragða og stofnana sem þeim tengjast.
JÓHANNES NORDAL OG TVÖ PRÓSENTIN

JÓHANNES NORDAL OG TVÖ PRÓSENTIN

Jóhannes Nordal fyrrum seðlabankastjóri vissi sínu viti. Hann gerði sér grein fyrir því að með vísitölubindingu lána væru hagsmunir lánveitandans tryggðir.
HETJUDÁÐIR

HETJUDÁÐIR

Stórkostlegt var að horfa á afrek  Íslensku alþjóðabjögunarsveitarinnar á Haiti í sjónvarpsmynd sem sýnd var á RÚV á sunnudagskvöld.
EITT LÍTIÐ SÝNISHORN AF VEÐRI

EITT LÍTIÐ SÝNISHORN AF VEÐRI

Við ákváðum „að láta ykkur fá sýnishorn af veðri" sagði Sigurður Jóhannes Jónsson yfirverkstjóri í þjónustumiðstöð Vegagerðarinnar á Þórshöfn í þann mund sem opnunarathöfn hófst þar sem vegurin um Hófaskarð var formlega opnaður.
MBL  - Logo

HALLDÓR BLÖNDAL OG JÓN GRUNNVÍKINGUR

Birtist í Morgunblaðinu 02.11.10.. Alltaf er gott til þess að vita þegar manni berast fregnir um að gamlir samstarfsmenn eldist vel.