Fara í efni

Greinar

MBL  - Logo

GUNNAR BIRGISSON, VERKTAKARNIR OG VEGATOLLARNIR

Birtist í Morgunblaðinu 20.06.11.. Minn gamli félagi frá Edinborgarnámsárum og síðar á Alþingi, Gunnar Birgisson, sendir mér áminningarbréf í Morgunblaðinu 4.
GLEÐILEGA ÞJÓÐHÁTÍÐ!

GLEÐILEGA ÞJÓÐHÁTÍÐ!

Í dag halda Íslendingar þjóðhátíð en að þessu sinni voru sögulegar víddir hátíðahaldanna meiri en endranær.
Fréttabladid haus

UMHUGSUNAREFNI

Birtist í Fréttablaðinu 15.06.11. Síðastliðið haust komu til umræðu, og síðar atkvæðagreiðslu, á Alþingi niðurstöður og tillögur rannsóknarnefndar Alþingis sem starfað hafði fyrri hluta ársins samkvæmt einróma samþykkt Alþingis frá 12.
FB logo

UM BÖNN OG BANNFÆRINGU

Birtist í Fréttablaðinu 10.06.11.. Ég legg alltaf við hlustir þegar varað er við bannáráttunni, enda tel ég að helst allt sem ekki skaðar aðra eigi að vera leyfilegt.
SMUGAN logo

SKÝRARI RANNSÓKNARHEIMILDIR OG AUKIÐ AÐHALD

Birtist á vefritinu Smugunni 08.06.11.. Á heimasíðu innanríkisráðuneytisins gefur nú að líta drög að frumvarpi um skýrari rannsóknarheimildir lögreglu vegna glæpa skipulagðra brotasamtaka.
SJÁLFSTÆÐISMENN Á ALÞINGI: BANDAMENN FJÁRMAGNSINS

SJÁLFSTÆÐISMENN Á ALÞINGI: BANDAMENN FJÁRMAGNSINS

Erlendir fjármaálamenn eiga hér innilokaðar aflandskrónur frá braskárunum, sem Seðlabankinn álítur að sé á bilinu 400-500 milljarðar.
BAKHJARLAR SJÓMANNA

BAKHJARLAR SJÓMANNA

Sjómönnum eru sendar bestu kveðjur í tilefni Sjómannadagsins. Það var ánægjulegt og hátíðlegt að vera viðstaddur hátíðlega athöfn við minningaröldurnar í Fossvogskirkjugarði í Reykjavík í morgun.
MBL -- HAUSINN

ORÐLJÓTUR FORMAÐUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS

Birtist í Morgunblaðinu 02.06.11.. Bjarni Benediktsson er orðljótur á forsíðu Morgunblaðsins miðvikudaginn 1. júní.
Fréttabladid haus

NÝIR OG NAUÐSYNLEGIR SENDIHERRAR

Birtist í Fréttablaðinu 01.06.11.. Nýverið hitti ég í Alþingishúsinu nýja sendiherra. Það væri ekki í frásögur færandi nema af því að þeir hafa sérstakt og brýnt hlutverk í samfélagi okkar: Að kynna samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks meðal jafningja sinna undir formerkjum hagsmunasamtaka fólks með þroskahömlun.. Sjö einstaklingar sóttu námskeið sem veitti þeim innsýn í sáttmálann sem Ísland undirritaði 30.
EIGNARRÉTTINDI EÐA MANNRÉTTINDI?

EIGNARRÉTTINDI EÐA MANNRÉTTINDI?

Merkileg umræða er að dragast upp á pólitískan himininn, ekki bara hér á landi heldur í Evrópu og víðar um lönd í kjölfar fjármálakreppu sem bankar uppá.