Fara í efni

Greinar

GOTT  HJÁ EIRÍKI

GOTT HJÁ EIRÍKI

Kennarasamband Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem stjórnir lífeyrissjóðanna eru hvattar til að fjárfesta ekki í fyrirtækjum sem eru í eigu eða undir stjórn aðila sem áður hafa valdið sjóðunum alvarlegu fjárhagstjóni.
FB logo

EINKAVÆDD HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA ER ÓHAGKVÆM

Birtist í Fréttablaðinu 19.02.10.. Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar kveðst hafa miklar væntingar um fjárhagslegan ávinning og atvinnusköpun vegna nýs einkarekins sjúkrahúss á Suðurnesjum á vegum fjármálamannsins Róberts Wessman.
MBL  - Logo

HEILBRIGÐISKERFIÐ Á AÐ ÞRÓA YFIRVEGAÐ

Birtist í Morgunblaðinu 19.02.10.. Hér á landi hafa verið skýrar markalínur á milli almannaþjónustu og einkarekstrar í heilbrigðiskerfinu.
ÁFRAM !

ÁFRAM !

Sveitarstjórnarkosningar nálgast. Flokkarnir eru þessa dagana að velja frambjóðendur á lista. Á ýmsu hefur gengið.  Sitt sýnist hverjum um uppröðun á listana.
GUÐFRÍÐUR LILJA UM EVU JOLY: TIL SANNINDA UM GÓÐAN ÁSETNING ÍSLENDINGA!

GUÐFRÍÐUR LILJA UM EVU JOLY: TIL SANNINDA UM GÓÐAN ÁSETNING ÍSLENDINGA!

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingflokksformaður VG, skrifar athyglisverða grein í Fréttablaðið í gær þar sem hún skýrir hvers vegna hún telji vera komna upp nýja og betri stöðu í Icesave.
RÓBERT WESSMAN BOÐAR HEILBRIGT ÍSLAND

RÓBERT WESSMAN BOÐAR HEILBRIGT ÍSLAND

Róbert Wessman er frumkvöðull og drifkraftur að baki nýju einkavæðingarátaki í heilbrigðisgeiranum. Til stendur að reisa einkasjúkrahús á Suðurnesjum, fyrir 1000 sjúklinga með 300 störfum.
HÚRRA FYRIR HÁSKÓLA ÍSLANDS?

HÚRRA FYRIR HÁSKÓLA ÍSLANDS?

Vinur minn einn er spilafíkill. Hann er líka öryrki. Hann ætlaði í dag að kaupa í matinn fyrir komandi mánuð - einsog hann og kona hans gera í hverjum mánuði.
FRÓÐLEGUR FUNDUR UM VENEZUELA

FRÓÐLEGUR FUNDUR UM VENEZUELA

Í morgun áttum við Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB stórfróðlegan fund með José Sojo, sendiherra Venezuela á Íslandi með (aðsetur í Osló), í höfuðstöðvum bandalagsins.
HETJUR

HETJUR

Sjaldan finnur maður fyrir eins notalegri tilfinningu og við að verða vitni að björgunarsveitum að störfum. Það gerum við alltaf annað veifið í gegnum fjölmiðla þegar sveitirnar eru kallaðar út einsog gerðist í gær þegar á þriðja hundrað björgunarsveitamanna héldu til leitar á Langjökli að konu og dreng sem þar höfðu týnst.
EINKAVINAVÆÐING BANKANNA MUN ALDREI FYRNAST

EINKAVINAVÆÐING BANKANNA MUN ALDREI FYRNAST

Í umræðunum um lög um Rannsóknarnefndina sem kannar aðdraganda bankahrunsins var rætt um verksvið nefndarinnar. Minnti ég þá á það að þegar nefndin tæki til starfa þyrfti hún að horfa til umræðunnar á Alþingi um lögin því hún endurspeglaði vilja þingsins.