
HIÐ ÞRÖNGA OG HIÐ VÍÐA SJÓNARHORN
11.12.2011
Þessa dagana er mikið fjallað um peningamál/gjaldmiðlamál og efnahagsmál almennt í ljósi þeirrar kreppu sem nú gerir usla víða um lönd, ekki síst í Evrópu.. Hið einfalda.... Íslendingar hafa heldur betur fengið að kynnast hruni fjármálakerfis.