Fara í efni

Greinar

RAUNHAGKERFI?

RAUNHAGKERFI?

Okkur sem ekki erum í „raunhagkerfinu"  brá í brún þegar formaður bankaráðs Landsbankans - sem er í eigu þóðarinnar - sagði í fréttum RÚV í kvöld að bankastjóri bankans væri ekki með eins há laun og bankastjórar annarra banka og stórfyrirtækja í „raunhagkerfinu".
INGÓLFUR MARGEIRSSON KVADDUR

INGÓLFUR MARGEIRSSON KVADDUR

Birtist í DV 20.04.11.. Í pólitíkinni stóð Ingólfur Margeirsson staðfastur í kratismanum. Almennt frekar í nöp við pólitíkina þar til vinstri og Íhaldið vildi hann ekki.
KRAFAN UM RÉTTTRÚNAÐ

KRAFAN UM RÉTTTRÚNAÐ

Síðastliðinn vetur skrifaði ég grein í tímarit hægri manna, Þjóðmál, um bók Styrmis Gunnarssonar um hrunið.
Andres Bjornsson 2

ANDRÉS BJÖRNSSON: UM HORNSTEINA LÝÐRÆÐIS

Á páskadagsmorgun var endurtekinn á Rás 1 í Ríkisútvarpinu þáttur Gunnars Stefánssonar um Andrés Björnsson, fyrrum útvarpsstjóra og menningarmann.
Paskaliljur

GLEÐILEGA PÁSKAHÁTÍÐ

Páskahátíðin er að mörgu leyti besta hvíldarhelgi ársins. Samfellt frí fyrir þorra launafólks frá og með fimmtudegi fram á þriðjudag.
EGILL OG ECONOMIST: UM LÝÐRÆÐI OG TRAUST

EGILL OG ECONOMIST: UM LÝÐRÆÐI OG TRAUST

Egill Helgason segir í psitli sínum á Eyjunni að sér finnist leiðari í Economist vera umhugsunarverður, en þar eru tíunduð hugsanleg „mistök" kjósenda („what has gone wrong") í þjóðaratkvæðagreiðslu í Kaliforníu: sjá hér: http://silfuregils.eyjan.is/2011/04/22/the-economist-laerdomurinn-fra-kaliforniu/. Kaliforníubúar eru þannig taldir samkvæmt Economist hafa gert  „mistök" í slíkum kosningum og þá væntanlega einhverjir aðrir líka.
NÓG TIL AF GUMMÍSKÓM OG RÖRTÖNGUM

NÓG TIL AF GUMMÍSKÓM OG RÖRTÖNGUM

Homo sapiens, tegundarheiti okkar mannanna, hinn hugsandi maður, var heitið á útvarpsþætti  Valgarðs Egilssonar á Rás 1 í Ruv í dag.
INNIHALDIÐ Í LAGI

INNIHALDIÐ Í LAGI

Fyrir ekki svo ýkja löngu vöktu mikla athygli hugmyndir, reifaðar í sjónvarpi og blöðum, um nýja nálgun á skipulagsmál í Reykjavík og bæjum og borgum almennt.
GLEÐILEGT SUMAR!

GLEÐILEGT SUMAR!

Sumardagurin fyrsti er í minni dagbók skátamessa í Hallgrímskirkju, boltar handa krökkunum, heitt súkkulaði og tilhlökkun yfir komandi sumri.
RADDIR FORTÍÐAR - FARISEAR NÚTÍÐAR

RADDIR FORTÍÐAR - FARISEAR NÚTÍÐAR

Ekki man ég í augnablikinu hvaða hugtak Danir nota um forræðishyggju. En skilgreininguna á forræðishyggju fengu danskir sjónvarpsáhorfenfur í skrafi tveggja fyrrum danskra stjórnmálamanna sem dóseruðu um íslensk stjórnmál í dönsku sjónvarpi og íslenskir sjónvarpsáhorfendur fengu síðan að sjá í kvöld.. Þeir Uffe Elleman Jensen og Mogens Lykketoft töluðu niðrandi til íslenskra kjósenda og lýðræðisins almennt.