Birtist í Morgunblaðinu 20.02.12.. Hafin er löngu tímabær umræða um framtíð lífeyriskerfisins. Ekki svo að skilja að hún sé ný af nálinni því áratugum saman hafa lífeyrismálin brunnið heitar á samtökum launafólks en flest önnur mál.
Birtist í Morgunblaðinu 14.02.12. Fyrirsögnina sæki ég úr bófahasarleikjum frá mínum uppvaxtarárum. Þetta var tungutak kúrekamyndanna þegar andstæðingurinn hafði verið gómaður.
Hálf er það óþægileg tilfinning að treysta ekki fréttamiðli; að ekki sé minnst á sjálfan ríkisfjölmiðlinn, RÚV, sem við fjármögnum með lögbundnum gjöldum okkar.