VEÐUR OG VARNAÐARORÐ
08.11.2012
Vel fæ ég skilið að veðurfræðingar reiðist ef þeim finnst að starfsheiðri sínum vegið. Greininlegt er að það þótti þeim sumum ég gera í umræðu á Alþingi um óveðrið sem gekk yfir Norðurland fyrri hlutann í september.