
ÁFANGI Á LANGRI VEGFERÐ
06.02.2012
„Innanríkisráðuneytið og Lagadeild Háskóla íslands munu halda áfram samstarfi til að stuðla að opinni, gagnrýnni og uppbyggilegri umræðu um meðferð kynferðisbrota innan réttarkerfisins og vilja þannig leggja sitt af mörkum til áframhaldandi vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi í íslensku samfélagi.