
MINNISVARÐI UM HRAFNA-FLÓKA AFHJÚPAÐUR: "DAGUR OKKAR ALLRA..."
12.08.2012
Mér er sagt að eitthvað hafi verið um hringingar frá Barðaströndinni yfir í Fljótin þegar fréttist af því að verið væri að afhjúpa minnisvarða um Hrafna-Flóka í Fljótunum.