SÁTT ÞARF AÐ RÍKJA UM RÉTTARKERFIÐ
07.10.2011
Eitt umdeildasta sakamál í íslenskri réttarsögu er án efa svokallað Geirfinns- og Guðmundarmál. Í vikunni bárust mér 1.190 udirskriftir með hvatningu um að málið yrði tekið upp að nýju.