
VIRÐINGARVERT FRAMTAK KIWANIS
22.06.2012
Birtist í Fréttablaðinu 21.06.12.. Á miðnætti í lok þjóðhátíðardagsins sló ég fyrsta höggið í maraþon-golf leik sem Kiwanishreyfingin efnir til hringinn um landið til að afla fjár til góðra málefna.. Ég mætti til leiks - ekki sem sérstaklega glæsilegur fulltrúi golfíþróttarinnar - enda tókst höggið ekki vel - heldur sem fulltrúi samfélagsins.