
LANDAMÆRI REIKNILISTAR OG STJÓRNMÁLA
14.08.2021
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14/15.08.21. Gunnar heitinn Birgisson kom víða við á allt of stuttum lífsferli sínum. Hann var bæjarstjóri, alþingismaður og verktaki og fleiri störfum gegndi hann um dagana. Hann var atkvæðamikill hvar sem hann fór. Þegar verktakinn GB lagði í framkvæmd allan sinn þunga, sem var talsverður, þá máttu menn vita að undan honum gengi. Á vettvangi stjórnmálanna tók hann ...