
ÞÓRDÍS, BLINKEN OG GUÐNI TH. UM ÚKRAÍNU OG VINI OG ÓVINI ÍSLENDINGA
20.02.2022
Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð utanríkisráðherra Íslands ætlar ekki að verða eftirbátur forvera síns í utanríkisráðuneytinu hvað varðar fylgispekt við NATÓ og Bandaríkjastjórn. Yfirlýsingar í tengslum við fundi NATÓ og símtöl við Blinken utanríkisráherra BNA bera þess vott að núverandi ríkisstjórn ætlar áfram að líma sig upp að þessum aðilum hvað sem líður stríðsæsingartali þeirra. Íslendingar muni standa með öllum sínum “vinaþjóðum” gegn Rússum ...