LANDAMÆRI ÁN LANDA OG LENDUR ÁN LANDAMÆRA
16.01.2023
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 21/22.01.23.
Eru þau til, landamæri án landa? Í sögulegri vitund eru þau vissulega til. Og tilefnið til að nefna slík landamæri er að í þessum mánuði eru hundrað ár frá því að skrifað var undir samning í Lausanne í Sviss þar sem ...