
Í FIMMTA LAGI
07.06.2022
Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar skrifar hnitmiðaða grein í Fréttablaðið sl. miðvikudag um verkefnin framundan og hvernig beri að forgangsraða. Hann telur upp fimm þætti. Það beri að horfa til þriggja hinna fyrstu næstu árin „ þó að vissulega séu hinir möguleikarnir áhugaverðir í framtíðinni.“ Fyrstu þrír þættirnir snúa að ...