Fara í efni

VATNIÐ TIL UMRÆÐU Í BÍTI BYLGJUNNAR OG Í ÚTVARPI SÖGU

Sala á vatni út fyrir landsteinana var til umræðu í vikunni og var mér boðið í tvo umræðuþætti, annars vegar Í Bítið á Bylgjunni þar sem einnig var mættur Elliði Vignisson bæjarstjóri í Ölfusi, og hins vegar á Útvarpi Sögu þar sem ég ræddi við Arnþrúði Karlasdóttur og Pétur Gunnlaugsson. Í þættinum á Útvarpi sögu var einnig rætt um lýðræði og alþjóðavæðingu.  

Hér að neðan eru slóðir á þessu þætti:

https://www.visir.is/k/68f0eecc-9a8b-4758-b353-d63cc2887780-1692008036084

https://utvarpsaga.is/gangi-althjodvaedingin-of-langt-mun-thad-enda-med-miklu-uppgjori/