ÉG HEF EINFALDAN SMEKK, ÉG VEL AÐEINS ÞAÐ BESTA
27.08.2022
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 27/28.08.22 Ég held það hafi verið árið 2015, um það leyti sem Íslendingar voru að losa sig við hrægammana sem fjárfest höfðu í föllnu bönkunum og ýmsu öðru bitastæðu í bankahruninu og í kjölfar þess, að frétt birtist í blöðum sem ég í það minnsta staldraði við ...