
MINNINGARORÐ UM ÞORSTEIN J. ÓSKARSSON
27.03.2022
Síðastliðinn fimmtudag fór fram útför gamals vinar míns, Þorsteins J. Óskarssonar. Því miður gat ég ekki verið viðstaddur útförina því ég var þá og er enn staddur utan lands. Ég fékk hins vegar birta minningargrein í Morgunblaðinu og birti ég hana hér: ...