SAMSTÖÐIN BIRTIR MYNDBAND AF FUNDINUM UM MANNRÉTTINDI Í TYRKLANDI
21.05.2023
Þakkarvert þykir mér að Samstöðin skuli birta myndband af fundi sem ég boðaði til ásamt öðrum síðastliðinn miðvikudag í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík.
Við vorum þá nýkomin úr för til Tyrklands að safna upplýsingum um mannréttindi í Tyrklandi með höfuðáherslu á ...