
FLUGVALLARSTÆÐIÐ FUNDIÐ?
23.08.2022
Í fréttum er okkur sagt að Hvassahraun sé enn til skoðunar fyrir nýjan flugvöll. Svo fullyrðir skoðunarnefndin sem hefur verið að rannsaka málið í nokkur ár. Eflaust verður þessu rannsóknarstarfi haldið áfram svo lengi sem nefndin verður á launum við athugnair sínar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem...