
JÓNATANS MINNST
24.11.2022
Fáir held ég að hafi fagnað stofnun Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs árið 1999 jafn innilega og fölskvalaust og Jónatan Stefánsson. Margoft hafði hann á orði hvílík frelsun það væri að þurfa ekki að ganga með sínum gamla flokki, Alþýðubandalaginu, inn í eitthvert kratasamsull. Það hefði aldrei verið hægt að treysta ...