
LANDSDÓMSMÁLIÐ TIL SKOÐUNAR
16.01.2023
Stofnun Stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands efnir í dag til opins fundar um bók Hannesar Hólmteins Gissurarsonar prófessors um Landsdómsmálið.
Stofnunin fór þess á leit við mig að ég veitti umsögn um bókina á fundinum og varð ég að sjálfsögðu við þeirri beiðni enda tel ég að ...