
VATNIÐ TIL UMRÆÐU Í BÍTI BYLGJUNNAR OG Í ÚTVARPI SÖGU
18.08.2023
Sala á vatni út fyrir landsteinana var til umræðu í vikunni og var mér boðið í tvo umræðuþætti, annars vegar Í Bítið á Bylgjunni þar sem einnig var mættur Elliði Vignisson bæjarstjóri í Ölfusi, og hins vegar á Útvarpi Sögu þar sem ég ræddi við Arnþrúði Karlasdóttur og Pétur Gunnlaugsson ...