
AFDRÁTTARLAUS GIDEON LEVY
25.06.2023
Opni hádegisfundurinn í Safnahúsinu við Hverfisgötu laugardaginn 24. júní með ísraelska rithöfundinum og blaðamanninum Gideon Levy var í senn upplýsandi og vekjandi. Skilaboðin voru skýr, heimuirnn yrði að rísa upp Palestínumönnum og lýðræðinu til varnar ...