
ENN ER ÍSLAND SELT
16.03.2023
... Hvað skyldi það taka mörg ár að selja allt Ísland undan okkur? Það gæti gerst á mjög skömmum tíma. Það gæti líka tekið lengri tíma – en það stefnir hraðbyri í að íslenskar náttúruperlur komist í eigu auðmanna, innlendra og erlendra ...