Fara í efni

RÆTT UM GUANTANAMÓ OG VÆNTANLEGAN VIÐBURÐ Á LAUGARDAG/9. MARS

Við Rauða borðið átti ég í byrjun vikunnar samræðu við Gunnar Smára Egilsson um fyrirhugaðan opinn fund á laugardag með Mohamedou fyrrum fanga frá Guantanamó og einnig Deepu Govindarajan Driver sem hefur rýnt í gögn sem Wikileaks kom á framfæri á sínum tíma um hlutskipti fanga í Guantanamó. Samtal okkar er hér: https://www.youtube.com/watch?v=gy3UbTs5iz8

Ég vek athygli á að hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfi þessarar heimasíðu á slóð sem hér er að finna: https://www.ogmundur.is/
Fréttabréfið er sent aðeins endrum og eins til áskrifenda þeim að kostnaðarlausu að sjálfsögðu.