
PÁLL SIGURÐARSON KVADDUR
19.06.2023
Í dag er kvaddur frá Seltjarnarneskirkju samstarfsmaður frá árum áður, Páll Sigurðarson. Margir minnast hans í dag með birtingu minningargreina og er ég í þeim hópi. Eftirfarandi minninargrein sem ég skrifaði um Pál birtist í Morgunblaðinu í dag ...