Fara í efni

JÓN TORFI: HORFUM EKKI FRAMHJÁ ÞVÍ SEM VEL ER GERT

Í umræðu um skólamál í kjölfar niðurstaðna í svokölluðum Pisa mælingum hefur bólmóður verið nokkuð ráðandi. Í fróðlegu og vekjandi viðtali Gunnars Smára á Samstöðinni við Jón Torfa Jónasson, fyrrum forseta Menntasviðs Háskóla Íslands, kveður við bjartari tón sem mér finnst vert að leggja eyrun við:

hér á youtube: https://www.youtube.com/watch?v=waRBQBbZxSg

hér á vef Samstöðvarinnar: https://samstodin.is/clips/er-islensku-skolarnir-godir-eftir-allt-saman/