Ágætlega mæltist Þeim sem töluðu við opnun „Fundar fólksins" í Norræna húsinu í dag, kynninum, forstöðumanni Norræna hússins og ráðherra norrænnar samvinnu.
Birtist í DV 09.06.15.. Þingmenn, einkum úr stjórnarflokkunum, þótt ekki sé það einhlítt, hafa að undanförnu látið þau orð falla að opinberi geirinn eigi að fylgja samningum sem gerðir eru á almennum vinnumarkaði.
Allt er á sínum stað í gamalkunnri tilveru. Viðskiptaráð býsnast yfir skattahækkunum í tíð síðustu ríkisstjórnar og Staksteinar Morgunblaðsins taka undir og kalla þetta heimsmet í skattahækkunum.